Þróun olíuverðs og gjaldskrár skipafélaganna uppfært september 2025
Það er margt áhugavert hægt að sjá út úr þessum samanburði, t.d. má sjá að olíuverð á IFO380 olíu í Rotterdam er núna á svipuðum stað og í október 2022 en olíugjaldið er samt ca. 350 USD hærra per 40 feta gám!
*Grafið hægra megin sýnir hvernig olígjaldskrár skipafélaganna hafa hækkað umfram þróun á olíuverði
Þróun umhverfisgjalds (LSS) skipafélaganna og þróun á verði marine gas oil (MGO) í Rotterdam. Úr þessum línuritum er líka áhugavert að sjá að þrátt fyrir að verðið á MGO olíunni sé við lægsta punkt er umhverfisgjaldið/LSS við hæstu mörk.
*Grafið hægra megin sýnir hvernig olígjaldskrár skipafélaganna hafa hækkað umfram þróun á olíuverði